Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skoða samstarf við Þrótt um rekstur íþróttamiðstöðvar 
í Vogum
Fimmtudagur 20. janúar 2022 kl. 13:16

Skoða samstarf við Þrótt um rekstur íþróttamiðstöðvar 
í Vogum

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga er jákvætt í afstöðu sinni til samningsdraga sem snúa að samstarfssamningi við Ungmennafélagið Þrótt um umsjón með rekstri íþróttamiðstöðvar sveitarfélagsins.

Bæjarstjóra er farið að vinna áfram að gerð samkomulagsins, segir í fundargögnum frá síðasta fundi bæjarráðs Voga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024